Í skammdegi seinniparts þessa annars yndislega dags brá ég mér í stuttan bíltúr. Það væri vart frásögu færandi ef ekki væri fyrir hina miklu ljósadýrð sem blasti við mér á gatnamótunum við Aktu Taktu í Garðabæ rétt handan við horn heimilis míns.
Ég get svarið fyrir það, ég ek þennan veg upp á hvern einasta dag en það var ekki fyrr en í dag sem það skyndilega rann upp fyrir mér hvílík blessun og gleði það fylgir umferðarljósunum sem slíkum. Sat ég í bílnum mínum og það sótti á mig svo ljómandi hátíðartilfinning við þessum staurum sem umvöfðu bifreiðina allt í kring, að ég fann sjálfan mig lækka í útvarpinu og raula "gulur, rauður , grænn og ..." ja ég komst því miður ekki lengra því græni liturinn fleytti mér áfram út í hið óendanlega sem Reykjavíkurvegurinn er. Gefið ykkur tíma í að velta þessu fyrir ykkur, leyfið ljósunum að lýsa upp tilveru ykkar eins og þau gerðu fyrir mig þennan rómaða dag og mætið gleðinni á miðri leið.
Knúsið umferðarsljósin!
Júlí 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Bloggvinir
-
Jón Agnar Ólason
-
Sigurjón
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Hlynur Hallsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Margeir Örn Óskarsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Þarfagreinir
-
Ísdrottningin
-
Anna
-
Jón Kjartan Ingólfsson
-
Heimir Tómasson
-
gudni.is
-
Gunnar Kr.
-
Steinn Hafliðason
-
Alfreð Símonarson
-
Ólafur Aron Sveinsson
-
Daníel Halldór
-
Einar Sveinbjörnsson
-
GK
-
Guðlaug Birna Björnsdóttir
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
gummih
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Viðar
-
Ingvar Valgeirsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Kári Harðarson
-
krossgata
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Quackmore
-
Siggi Lee Lewis
-
Sverrir Stormsker
-
Swami Karunananda
-
Texi Everto
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.