post-it

postitEins og litlir jólapakkar streyma litlu sendingarnar inn til mín á degi hverjum í gegnum hina miklu guđsgjöf BRÉFALÚGUNA! Bréfalúgan gerir lífiđ litríkara međ öllum ţeim óvćntu uppákomum sem hún hjálpar ađ rata inn á gólf til mín, jafnt í morgunsáriđ sem eftirmiđdaginn ţegar gluggapósturinn laumar sér inn.

Gluggapósturinn er sérfyrirbrigđi út af fyrir sig. Ég sé ađ sjálfsögđu ánćgjulegu og glađvćru hliđarnar á honum sem gćtu fleytt samfélaginu í dag vonum framar. Hvernig vćri ađ taka upp á ţví ađ gefa ímyndunaraflinu svolítiđ lausan tauminn og ákveđa međ sjálfum sér ađ hver upphćđ sem kemur inn á borđ í formi gluggapósts sé í plús ekki mínus. Segjum nei viđ bókfćrslu, og förum okkar eigin leiđir í ađ ákveđa hvađ debet og kredit ţýđa. Afraksturinn er gleđilegt líf og glađlegar nóturnar fá kćrkominn hljómgrunn í sálartetrinu!

Ég hringdi í gćr og gegn fjármálakreppulögmálinu bćtti ég viđ mig blađaáskrift fremur en ađ segja slíkri upp. Nú sit ég og bíđ ólmur eftir morgundeginum ţar sem bréfalúgan ćtlar ađ fćra mér fyrsta stykki af glóđheitri útgáfu Morgunblađsins og heldur svo fram eftir vetri ađ fćra mér ţessar lífsins litlu gjafir. Ţađ eru jólin allt áriđ í forstofunni hjá Geiranum og samviskusamlega mćtir rauđklćddi jólasveinninn 365 daga ársins međ pakkaling handa mér. Hvílík forréttindi eru ţađ?!

Knúsiđ bréfalúguna! Smile


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Jan. 2025

S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Höfundur

Geiri glaði
Geiri glaði

Valgeir heitir maðurinn, oftast kallaður Geiri af vinum og vandamönnum, ástæðulaust að hafa annan háttinn á veraldarvefnum. Tek á móti aðdáenda og ástarbréfum: valgeirth@msn.com
Knúsið höfundinn!

Spurt er

Þegar þú opnar ísskápinn, ertu að ..

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband