þessir þrír litlu stafir URL fela svo margt framandi í sér. Meðal annars má taka ensku þýðinguna og bera hana fram sem Universal Resource Locator. Jahá þar hafið þið það, tæknilegir örðugleikar hvað? Tæknigeiri mættur á svæðið! Nú ef það segir fólki fátt þá má einnig bera það fram á móðurmáli okkar eyjabúa en það skal skrifast "vefslóð"
Vefslóðir eru skemmtilegar í sjálfum sér. Þær færa fólk til framandi staða svo sem þessarrar forláta síðu minnar hér. Stundum er eftirsótt url frátekið. Mitt var það. En svo þegar dýrðardagurinn kemur, bjöllur hringja, fuglar syngja og viðkomandi áskrifandi segir upp áskriftinni sinni, þá getur hver sem er mætt á svæðið og eignað sér slóðina sem bíður frjáls eins og fuglinn fljúgandi. Ég gerði það. Þó eyjan okkar sé lítil, er hún ekki of lítil til þess að það komi fyrir að hinir og þessir einstaklingar samfélagsins beri sama nafn. Það er því óhjákvæmilegt að tveir aðilar með nafninu Valgeir geti vel hugsað sér að hreiðra um sig á vefsetrinu valgeir.blog.is. Þegar einn Valgeir segir sig frá skráningu, tekur næsti við. Skyldi ég fá leið myndi ég glaður (að vanda) varpa urlinu til næsta Gogga, það er gangur vefsins.
Knúsið urlið!
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (26.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Bloggvinir
-
Jón Agnar Ólason
-
Sigurjón
-
Kristín M. Jóhannsdóttir
-
Hlynur Hallsson
-
Jónas Björgvin Antonsson
-
Svanur Sigurbjörnsson
-
Margeir Örn Óskarsson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Púkinn
-
Hlini Melsteð Jóngeirsson
-
Þarfagreinir
-
Ísdrottningin
-
Anna
-
Jón Kjartan Ingólfsson
-
Heimir Tómasson
-
gudni.is
-
Gunnar Kr.
-
Steinn Hafliðason
-
Alfreð Símonarson
-
Ólafur Aron Sveinsson
-
Daníel Halldór
-
Einar Sveinbjörnsson
-
GK
-
Guðlaug Birna Björnsdóttir
-
Guðmundur Ásgeirsson
-
gummih
-
Haukur Nikulásson
-
Haukur Viðar
-
Ingvar Valgeirsson
-
J. Einar Valur Bjarnason Maack
-
Kári Harðarson
-
krossgata
-
Margrét Sverrisdóttir
-
Quackmore
-
Siggi Lee Lewis
-
Sverrir Stormsker
-
Swami Karunananda
-
Texi Everto
-
Tinna Gunnarsdóttir Gígja
Af mbl.is
Erlent
- Trump og Selenskí áttu mjög árangursríkan fund
- Hamas sögð opin fyrir 5 ára vopnahléi
- Beint: Útför Frans páfa
- Selenskí og Trump funda mögulega í Róm
- Aðgerðir Trump-stjórnarinnar minni á McCarthyisma
- Rússland og Úkraína mjög nálægt samkomulagi
- Héraðsdómari reyndi að koma manni undan handtöku
- Selenskí: Krímskaginn tilheyrir Úkraínu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.